Land og skógur auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Umsóknarfrestur er til og með 9. janúar 2026. Land og skógur hefur það hlutverk samkvæmt lögum um landgræðslu 2018 nr. 155 21. desember að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi, landkostum eða mannvirkjum með vörnum gegn […]