Benítez lét Sverri byrja og flaug á­fram í bikarnum

Sverrir Ingi Ingason var í hjarta varnar Panathinaikos í dag þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Kavala og komst í gegnum tvö stig gríska bikarsins í fótbolta.