Heldur áfram með meistaraliðinu

Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Luis Suárez er hvergi nærri hættur og hefur skrifað undir nýjan samning við bandarísku meistarana Inter Miami.