Góðar fréttir af Þorsteini Leó

Landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson er vongóður um að vera með á Evrópumótinu í handbolta í janúar.