Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta

Ragnhildur Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Píeta samtakanna. Hún kemur til Píeta frá Biskupsstofu þar sem hún starfaði sem mannauðs- og skrifstofustjóri.