Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var í dag útnefnd íþróttastjarna ársins við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. ÍBR stendur að valinu.