Fyrrverandi ungstirni úr ensku úrvalsdeildinni lést í hræðilegu bílslysi á hraðbraut þegar hann var á leið heim eftir leik. Atvikið gerðist í gær. Ethan McLeod, sem hafði leikið með akademíu Wolverhampton Wanderers áður en hann skrifaði undir hjá Macclesfield FC, lést þegar hvítur Mercedes-bíll hans lenti á vegriði. McLeod var aðeins 21 árs gamall og Lesa meira