Hákon í rammanum gegn Manchester City

Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson verður í marki Brentford þegar liðið mætir Manchester City í átta liða úrslitum enska deildabikarsins á Ethiad-leikvagninum í Manchester í kvöld.