Útiloka ekki tengingu við undirheimana

Lögreglan útilokar ekki tengingu undirheimanna við andlát karlmanns í heimahúsi í Kópavogi í lok nóvember.