Ríkisstjórnin sendi kaldar kveðjur í aðdraganda jóla

Þingmenn stjórnarflokkanna felldu í dag breytingartillögu frá minnihlutanum sem kveður á um áframhaldandi endurgreiðslu virðisaukaskatts til lögaðila á almannaheillaskrá.