Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, lét gremju sína í ljós gagnvart einum leikmanni liðsins í 4-4 jafntefli gegn Bournemouth á mánudagskvöldið. United komst þrisvar sinnum yfir á Old Trafford, en þurfti að sætta sig við eitt stig eftir æsilegan leik. Þetta var enn einn heimaleikurinn þar sem lið Amorim missti niður stig, eftir að hafa Lesa meira