Víkingur í úr­slit Bose-bikarsins eftir sigur

Víkingar fara í úrslit á Bose-mótinu annað árið í röð eftir góðan 4-1 sigur á Fylki í kvöld.