Mjög slæmar fréttir fyrir Crystal Palace

Japaninn Daichi Kamada verður úr leik með enska knattspyrnufélaginu Crystal Palace næstu tvo mánuðina vegna meiðsla.