Úrskurðarnefnd velferðarmála tók í nóvember fyrir óhefðbundið mál. Þangað hafði leitað móðir barns sem er ófeðrað. Tryggingastofnun ríkisins (TR) hafði í maí á þessu ári samþykkt að greiða henni barnalífeyri með syni sínum en vildi aðeins greiða henni lífeyri tvö ár aftur í tímann þrátt fyrir að hún hafi sótt um greiðslur frá og með Lesa meira