Fyrir ári síðan birti fjármála- og efnahagsráðuneytið uppfærðar afkomuhorfur og spáði því að ríkið yrði rekið með halla næstu fimm árin. Tekjur yrðu lægri en ráðgert hafði verið og vaxtagjöld hærri. Þannig var staðan þegar fyrri ríkisstjórn fór frá – eftir áralanga óstjórn í ríkisfjármálum – og ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tók við. Hvað hefur gerst Lesa meira