Aaron Ramsey hefur greint frá því að mexíkóska félagið Pumas hafi rift samningi hans á sama tíma og fjölskylduhundur hans, Halo, hvarf í San Miguel de Allende. Ramsey, sem er 34 ára gamall og fyrrverandi miðjumaður Arsenal og Juventus, fór til Mexíkó síðasta sumar. Komu hans var fagnað mikið í landinu, en dvölin reyndist að Lesa meira