Hanna Björg nýr skrifstofustjóri

Hanna Björg Konráðsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri raforkueftirlits. Hún tekur við stöðunni um áramót.