Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason var öflugur þrátt fyrir að spila lítið fyrir Bilbao sem vann leik sinn í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld.