Boðað verður til þingfundar að nýju á morgun. Óvíst er hversu lengi þingmenn munu funda fram að jólum.