Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Ólga ríkir hjá Fiorentina og allt bendir til þess að stórar breytingar geti orðið á leikmannahópnum í janúar, þar á meðal brottför Alberts Guðmundssonar. Fiorentina situr á botni Serie A deildarinnar og er eina liðið sem enn hefur ekki unnið leik á tímabilinu. Eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Hellas Verona var allur leikmannahópurinn sendur Lesa meira