ÍBV er komið í toppsæti úrvalsdeildar kvenna í handbolta eftir stórsigur á ÍR, 36:24, í 11. umferðinni í Vestmannaeyjum í kvöld.