Nóg er um að vera á rásum Sýnar Sport þennan fimmtudaginn þar sem körfubolti, pílukast og fótbolti eru í aðalhlutverki.