Hið „sögulega samkomulag“ Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga og Breta um makríl dregur ýmsa dilka á eftir sér, bæði hér og ytra. Á Alþingi var í gær fundið að því að utanríkisráðherra hefði vanrækt skyldu sína til samráðs við…