Álögur sem sliga

Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri félagsins sem byggir á Heklureit, segir koma til greina að byggja skrifstofur eða hótel í stað íbúðarhúss í lokaáfanga reitsins.