„Það var áskorun að halda geðheilsunni þarna“

„Þarna var ég komin í kínversku B-deildina en á sama tíma var þetta besti samningur sem ég gerði á ferlinum,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Íslandsmeistara Víkings í fótbolta, í Dagmálum.