Örlagarík Evrópuferð – Ókunnugi maðurinn í myndbandinu breytti lífi hennar árum seinna

Árið 2014 fór Athanasia Arkalis sem búsett er í Ástralíu í ferðalag til Evrópu og eins og fólk gerir þá festi hún ferðalagið á filmu, meðal annars tók hún upp myndband á flugvellinum þegar hún var á heimleið. Þegar Arkalis opnaði gamalt myndband frá þessari fyrstu Evrópuferð sinni, tók hún eftir grískum ókunnugum manni í Lesa meira