Vill hitta Pál Óskar vegna ummælanna

Birgir Þórarinsson, fyrrverandi þingmaður, segir sorglegt að tónlistarmaðurinn Páll Óskar hafi sagt að hann „nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“.