Lofaði uppsveiflu og bónusgreiðslum til hermanna

Donald Trump Bandaríkjaforseti lofaði efnahagsuppsveiflu í ávarpi til þjóðarinnar í gærkvöldi, eða í nótt að íslenskum tíma, en kenndi um leið forveranum Joe Biden um hátt verðlag sem hefur dregið úr vinsældum forsetans.