Anna Rós Árnadóttir, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Þórdís Dröfn Andrésdóttir eru ungar skáldkonur sem allar hafa vakið athygli fyrir ljóðabækur sínar sem komu út í ár. Fleira eiga þær sameiginlegt, en allar hafa þær skrifað frá unga aldri og árin í Menntaskólanum við Hamrahlíð hafði einnig mikil áhrif á skáldaferil þeirra. Umfjöllunarefni ljóða þeirra eru gífurlega ólík en blaðamaður fór...