„Það er hægt að vera mjög töff ung gella og skrifa ljóð“

Anna Rós Árnadóttir, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Þórdís Dröfn Andrésdóttir eru ungar skáldkonur sem allar hafa vakið athygli fyrir ljóðabækur sínar sem komu út í ár. Fleira eiga þær sameiginlegt, en allar hafa þær skrifað frá unga aldri og árin í Menntaskólanum við Hamrahlíð hafði einnig mikil áhrif á skáldaferil þeirra. Umfjöllunarefni ljóða þeirra eru gífurlega ólík en blaðamaður fór...