Aðsend grein úr Morgunblaðinu. Fjölskyldan er grunnstoð íslensks samfélags. Allt velferðarkerfið, framtíðarhagvöxtur og félagslegt öryggi þjóðarinnar byggist á því að ungt fólk treysti sér til að stofna fjölskyldu, eignast börn og skapa heimili þar sem börn geta alist upp við öryggi og stöðugleika.