Óseldar nýjar íbúðir safnast upp

Af öllum þeim íbúðum sem til sölu voru á höfuðborgarsvæðinu í byrjun desembermánaðar var tæplega helmingurinn nýr eða 47,3%.