Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistara­deild: „Ég elska pressuna“

Hinn sau­tján ára gamli Viktor Bjarki Daða­son hefur skotist fram á sjónar­sviðið á stærsta sviði fót­boltans á árinu sem nú er að renna sitt skeið. Viktor Bjarki er með mark­miðin á hreinu, stefnir langt og lætur ekki áhuga annarra liða trufla sig.