Fertuga dúllan Kristín Svava Tómasdóttir sagnfræðingur hefur slegið í gegn með fræðibókum sínum. Kristín Svava hefur sent frá sér fræðirit og ljóðabækur og einnig birt ljóðaþýðingar og samið söngtexta. Árið 2023 hlaut Kristín Svava Fjöruverðlaunin í flokki fræðarita fyrir Farsótt: Hundrað ár í Þingholtsstræti 25. Ári síðar hlaut bók hennar og Guðrúnar Elsu Bragadóttur, Duna. Lesa meira