Kantmaðurinn Tyrique George hjá Chelsea vill yfirgefa félagið í janúar og hefur vakið áhuga fjölda liða, bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og erlendis. George, sem er landsliðsmaður Englands undir 21 árs aldri, hefur átt erfitt með að festa sig í sessi í aðalliði Chelsea og er sagður vilja leita nýrra tækifæra þegar félagaskiptaglugginn opnar. Nokkur Lesa meira