Fram kemur í umsögn Ísafjarðarbæjar um umhverfismatsskýrslu um Eyrarkláf í Skutulsfirði að skýrslan taki á helstu þáttum umhverfismats, sé nokkuð ítarleg um tæknilega þætti framkvæmdarinnar, en „að mati umsagnaraðila er hún ekki nægilega ítarleg um þau atriði sem helst skipta máli fyrir nærsamfélag og upplifun svæðisins, einkum hljóðvist og ljósáhrif. Einnig þarf að fara dýpra […]