„Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma. Að koma á þennan vettvang var svo óhugnanlegt að það er varla hægt að lýsa því,“ segir Birgir Þórarinsson, fyrrverandi þingmaður, í nýjasta þætti Dagmála á mbl.is. Fjallað er um efni þáttarins á mbl.is, en tilefni orða Birgis eru ummæli tónlistarmannsins Páls Óskars Hjálmtýssonar í Bítinu á Lesa meira