United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

Manchester United hefur tekið upp að nýju samband við fulltrúa Christ Inao Oulai, miðjumanns Trabzonspor, samkvæmt nýjustu fréttum. Oulai, sem er 19 ára gamall landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar, hefur vakið athygli stórliða í Evrópu með frammistöðu sinni í tyrknesku úrvalsdeildinni. United fylgist grannt með stöðu hans og hefur nú endurnýjað viðræður við umboðsmenn leikmannsins í þeirri von Lesa meira