Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“

Jasmina Vajzovic, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, flutti hingað til lands frá Bosníu fyrir þremur áratugum. Jasmina hefur oft tjáð sig um ummæli þeirra sem segja útlendinga sem hingað flytjast ekki aðlagast samfélaginu. Segist hún oft heyra alls konar alhæfingar um múslimi, sjálf segist hún stoltur múslimi í færslu þar sem hún fjallar um Lesa meira