Aldrei lægra hlutfall landsmanna í þjóðkirkjunni

Alls voru 224.056 skráð í þjóðkirkjuna 1. desember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár. Er það um 54,5 prósent landsmanna en aldrei hefur jafn lítill hluti landsmanna verið skráður í þjóðkirkjuna. Til samanburðar var 65,2 prósent landsmanna í þjóðkirkjunni 1. desember árið 2019. Þjóðkirkjan er fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins en næst kemur Kaþólska kirkjan með 15.917 skráða meðlimi og í þriðja...