Gerum betur í borgar­stjórn. Endur­heimtum traust og bætum þjónustu við borgar­búa á öllum aldri

Sveitarstjórnir eiga sér rót í þeim lýðræðislegu hefðum sem landnámsmenn fluttu með sér frá Noregi og hinum Norðurlöndunum.