Raggagarður fær 1,8 m.kr. að gjöf

Raggagarður í Súðavík hefur fengið 1,8 m.kr. að gjöf frá Menningarsjóði Súðavíkur, enda uppfyllir hann þau markmið sem sjóðnum var ætlað. Sjóðurinn á að styðja við menningarstarfsemi og börn í Súðavíkurhreppi, sem sannarlega fer saman við starfsemi Raggagarðs.  Tildrög málsins eru þau að Sýslumaður Vestfirðinga, Jónas B. Guðmundsson, hafði samband við sveitarstjóra Súðavíkurhrepps fyrr á […]