Bónus hyggst stækka verslunina

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í ósk um stækkun á verslun Bónuss á Granda. Á fundi skipulagsfulltrúa hinn 2. desember sl. var tekin til afgreiðslu fyrirspurn Arkís arkitekta ehf. um breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar (Örfiriseyjar) vegna lóðarinnar nr