Alvotech sækir enn fjármagn

Alvotech hefur lokið útboði á breytanlegum skuldabréfum að fjárhæð 108 milljónir bandaríkjadala til hóps alþjóðlegra fjárfesta, í lokuðu útboði. Fjármögnunin er liður í áætlun félagsins um að fjárfesta 250 milljónir dala í þróun nýrra…