Spænski tenniskappinn Carlos Alacaraz, einn besti leikmaður heims, ákvað að slíta samstarfi sínu við þjálfarann Juan Carlos Ferrero.