„Ef vinstri meirihlutanum tekst það ætlunarverk sitt að taka tvær akreinar af almennri umferð á Suðurlandsbraut er augljóst að umferðartafir í aðliggjandi hverfum munu stóraukast og raunar í borginni allri.“ Þetta segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fallið yrði frá því að fækka akreinum Lesa meira