Jólahugvekja trans konu

Nú er brátt liðið eitt erfiðasta ár sem trans fólk hefur lifað og það þrátt fyrir að árin á undan hafa ekki verið neitt til að hrópa yfir.