Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fallið yrði frá deiliskipulagstillögu sem felur í sér fækkun akreina á Suðurlandsbraut úr fjórum í tvær var felld á fundi í borgarstjórn Reykjavíkur á þriðjudag.