Knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Jóhannesson er á jólabókamarkaðnum í ár því út er komin bókin Óli Jó – fótboltasaga.