Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“

Sau­tján ára gamli fram­herjinn Viktor Bjarki Daða­son, leik­maður FC Kaup­manna­hafnar, segist klár þegar kallið kemur frá Arnari Gunn­laugs­syni, lands­liðsþjálfara Ís­lands.