Nick Reiner, sonur kvikmyndaleikstjórans Rob Reiner og eiginkonu hans Michelle Reiner, mætti fyrir dóm í Los Angeles í gær. Hann er ákærður fyrir að hafa stungið foreldra sína til bana á heimili þeirra síðustu helgi.